Rite in the Rain
1.200 kr
Vatnsþolin bók fyrir erfiðar aðstæður
Rite in the Rain bækurnar eru vantsþolnar og nýtist vel þegar skrifa þarf niður mikilvægar upplýsingar í erfiðu aðstæðum. Bókin er með polydura hlíf sem myndar sterka og sveigjanlega skel sem ver bókina fyrir vatni, rispum og óhreinindum. Blaðsíðurnar rifna ekki þó þær blotni og hægt að skrifa á þær með blýanti í raka og bleytu. Reglustika, umbreytingartöflur og kortakvarðar eru prentaðir á forsíðuna, gormarnir beygjast ekki úr lögun og pappírinn er endurvinnanlegur.