Áfram í efni

Sjúkrakassar

Við bjóðum upp á margar stærðir af sjúkrakössum sem henta vinnustöðum, heimilum, skólum og einnig í bílinn. Við kappkostum við að nota eingöngu gæða vörur með löngum líftíma.

Þegar þú verslar í vefverslun okkar styður þú við starf þúsunda sjálfboðaliða og þannig aukum við öryggi allra.

Landsbjargar Luminox úrin eru hágæða svissnesk úr sem henta fyrir krefjandi íslenskar aðstæður.

ICE SAR Úr

Skoða úrvalið

Þinn stuðningur skiptir máli

Skoðaðu úrvalið

Öflugt starf í þágu þjóðar

Með því að kaupa vörur í vefverslun Landsbjörg styður þú við starf þúsunda sjálfboðaliða okkar og styður við þjálfun þeirra og viðhald á lífsnauðsynlegum tækjum og búnaði.

Frí heimsending innanlands á Landsbjargar Luminox úrum til jóla